Tvennutilboð -Blautpokar
1.450 kr.
Tveir blautpokar saman í pakka. Blautpokarnir eru 22×28 cm, úr vatnsheldu polyesterefni.
Stærð: u.þ.b. 22×28 cm. Rennilás.
Blautpokar eru tilvaldir undir blaut föt af börnunum, sjampó og sápur í ferðalagið, sundfötin o.s.frv.
Ath -í pakkanum er einn rauður og einn blár blautpoki en hægt er að taka fram við pöntun ef óskað er eftir tveimur rauðum eða tveimur bláum blautpokum.