Partýpakki -þeytingsrör og burstar

2.800 kr.

Álrör koma í stað hefðbundinna plastsogröra og er hægt að nota aftur og aftur. Í pakkanum eru fimm pakkar af rörum, alls 10 rör og 5 burstar.

Rörin eru 8 mm í þvermál og 215 mm á lengd. Með rörunum fylgir bursti til að þrífa þau.