Tvennutilboð -nestispokar, rauði jólapokinn

3.900 kr.

Nestispokarnir eru úr bómull að utan með innra byrði úr food safe efni (75% vinyl, 25% polyester). Pokana má þvo á röngunni við 30°.

Stærð samlokupoka: u.þ.b. 17 x 18 cm. Rennilás.
Stærð snarlpoka: u.þ.b. 13 x 17 cm. Rennilás.

Samlokupokar eru eins og nafnið gefur til kynna hannaðir utan um samlokur úr hefðbundnu heimilisbrauði. Pokinn passar líka t.d. utan um rúnstykki eða skyrdós.
Snarlpokar henta undir minni bita og snarl, t.d. hnetur, súkkulaði, vínber og hvað sem hugurinn girnist.

Á lager