Ferðapakkinn

3.900 kr.

Ferðapakkinn er flottur í flugið eða hvert sem förinni er heitið.

Pakkinn inniheldur:
1 stk flugtaska, stærð u.þ.b. 17x12x5 cm, úr PVC.
1 stk blautpoki venjulegur, stærð u.þ.b. 22×28 cm, úr vatnsheldu polyesterefni.
1 stk blautpoki mini, stærð u.þ.b. 14×20 cm, úr vatnsheldu polyesterefni.
1 stk snarlpoki, stærð u.þ.b. 13×17 cm, úr bómull og innra byrði úr food safe efni (75% vinyl, 25% polyester).

Flugtöskurnar eru tilvaldar í flugið þar sem þær eru gegnsæjar og henta því í öryggisleitinni.
Blautpokar eru tilvaldir undir aukaföt, sjampó og sápur í ferðalagið, sundfötin, íþróttaföt o.s.frv.
Snarlpokar henta undir minni bita og snarl, t.d. hnetur, súkkulaði, vínber og hvað sem hugurinn girnist.

Taka þarf fram við pöntun hvaða áletrun er óskað eftir á flugtöskuna.
Hægt er fá glæra tösku eða velja milli áletrananna „Vits er þörf þeim er víða ratar“ eða „Take only memories, leave only footprints“.
Aðrir pokar verða sendir af handahófi.

Á lager